11. fundur sveitarstjórnar í Árnesi miðvikudag. 5. des. kl. 09:00

Mánudagur, 3. desember 2018
Vetrarsól í Árnesi

             Boðað er til 11. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 5. des. 2018   kl. 09:00

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

 1. Gjaldskrá Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2019.
 2. Álagningahlutfall fasteignagjalda í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 2019.
 3. Tekjuviðmið afslátta fasteignagjalda 2019.
 4. Fjárhagsáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2019-2022 seinni umræða.
 5. Fjárhagsáætlun 2018. Viðaukar.
 6. Friðlýsingaráform í Þjórsárdal.
 7. Samningur um veiðirétt í Fossá 2019-2022.
 8. Rekstur Skeiðalaugar. Möguleikar á rekstrarformi.
 9. Fundargerð Skipulagsnefndar. Nr. 167. Mál nr. 17,18,19,20 og 21 þarfnast afgreiðslu.
 10. Aðalskipulag breytning. Hraunhólar.
 11. Stofnun þjóðgarðs. Beiðni um umsögn.
 12. Samningur um endurskoðun. Þarfnast endurskoðunar.
 13. Styrkur til kaupa strætókortum. Lagfæring á bókun.
 14. Önnur mál löglega framborin.

Mál til kynningar :

 1. Lög til kynningar um flutning.
 2. Br á lögum um húsnæðisbætur
 3. Ársskýrsla FÍLA.
 4. Tónlistarskóli Árnesinga 190 fundur. 26.11.18

 

 

 1. Fjárhagsáætlanir  sveitarfélaga.
 2. Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
 3. Veraldarvinir.
 4. Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands 2018.
 5. 39. Fundur Stjórnar SASS.
 6. Stjórnarfundur SOS nr. 273. 20.11.18.

 

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri