Mánudagur, 19. nóvember 2018

Boðað er til 10. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikud. 21. nóv.2018 kl. 09:00.
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:
- Votlendissjóðurinn kynning. Eyþór Eðvarðsson mætir til fundar
- Aðalskipulag. Umfjöllun- Samþykkt til auglýsingar.
- Fossá, kynning og afgreiðsla útboða.
- Íþróttastyrkur 2019.
- Álagningarhlutfall fasteignagjalda 2019.
- Útsvarshlutfall 2019.
- Tekjutengdir afslættir fasteignagjalda eldri borgara 2019.
- Vegur að Húsatóftum, erindi frá Aðalsteini Aðalsteinssyni.
- Ástand Skeiðalaug. Grófleg úttekt verkfræðings.
Fundargerðir :
- Skipulagsnefnd. 166. Fundur, 14.11.18. mál nr 18 og 19. þarfnast afgreiðslu.
- Fundargerð 56.fundar. bs. Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita.
- Fundargerð oddvitanefndar Laugaráshéraðs.
- Fundargerð Umhverfisnefndar nr. 2. 05.11.18.
- Fundargerð Skólanefnar Grunnskólamál. 19.11.18.
- Fundargerð Skólanefndar Leikskólamál. 19.11.18.
Mál til umsagnar :
- Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, til sveitarstjórna. varðar viðauka við fjárhagsáætlanir.
- Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Mál til kynningar :
- Afgreiðslur byggingafulltrúa. 18-89.
- Fundargerð 271. fundar Sorpstöðvar Suðurlands.
- Fundargerð 272. fundar Sorpstöðvar Suðurlands.
- B-deildarauglýsing.
- Aðalfundarboð Rangárbakka ehf.
- Skýrsla BÁ um ástand Þjórsárskóla.
- Áfangastaðaáætlun.
- Frumvarp 0005. Aðgerðaráætlun húsnæðismál.
- Frumvarp 0040. Sjóir og stofnanir.
Kristófer A Tómasson sveitarstjóri