Þjónusta á gámasvæðum í vikunni eftir páska

Þriðjudagur, 14. apríl 2020
Víkingar á Landnámsdegi

Gámasvæði sveitarfélagsins verða opin á neðangreindum tímum í vikunni efir páska Þriðjudag 14. apríl svæðið við Árnes kl 14:00-16:00.  Miðvikudag 15. apríl svæðið við Brautarholt kl. 14:00 – 16:00

Einnig verður opið laugardaginn 18 apríl samkvæmt hefðubundnum opnunartíma.

Breytt vinnulag við þjónustu á svæðunum verður viðhaft þessa daga. Hleypt verður einum aðila inn í einu. Rétt eins og í dimbilviku.

Ekki þarf að panta tíma.

Sveitarstjóri.