Þetta þarftu að vita um Kórónaveiruna

Mánudagur, 9. March 2020
Minnisvarði um Sigurjón Rist vatnamælingamann. Mynd ótengd frétt.

Landlæknisembættis hefur gefið út upplýsingar um COVID-19, kórónaveiruna sem nú herjar á marga í Asíu og veiran hefur breiðst út til margra annarra landa. Landlæknir leggur mjög mikla áherslu á handþvott með sápu, veiran þolir illa fituleysanleg efni og þar kemur sápan sterk inn.

Vonandi fer að hægja á útbreiðslu veikinnar bráðlega. En kynnið ykkur eftirfarandi upplýsingar og frekari upplýsingar eru á  www.landlaeknir.is