Sveitarfélagið

Vorið er að koma
Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum  14.maí kl.16.00. Barnakór Tónsmiðjunar og ungir einsöngvarar ásamt Tvennum tímum. Aðgangseyir  kr.3000  innifalið er kaffi og létt meðlæti. 
Sunnudagur, 14. maí 2017 - 16:00
Árshátíð Leikholts 2017

Árshátíð Leikholts  haldin í salnum okkar góða 28. apríl kl. 13:30. Börnin hafa æft ýmislegt til skemmtunar og afar, ömmur, foreldrar, systkini og aðrir tengdir börnunum eru hjartanlega velkomin. 

Föstudagur, 28. apríl 2017 - 13:30
Kirkjukórinn í Lubeck árið 2012

Guðsþjónusta í garðinum í Steinsholti við leiði Daða Halldórssonar 25. júní  n.k.  kl. 11:00 sr. Óskar sóknarprestur prédikar.  Messukaffi. Allir velkomnir.

Sunnudagur, 25. júní 2017 - 14:00
Uppsprettan  2017 18. júní

Dagana 17. og  18. júní verður byggðarhátíðin Uppspretta haldin.  Leikhópurinn Lotta, Brokk og skokk, "Bjástrað á bæjunum“  og fleira skemmtilegt. menningskeidgnup@gmail.com.                                   Við erum opin fyrir öllu: listmunum, safngripum, matvælum, föndri, hannyrðum eða hverju sem nöfnum tjáir að nefna. Takið daginn frá, við hlökkum til að sjá ykkur öll!

 

 

Laugardagur, 17. júní 2017 - 10:00 to Sunnudagur, 18. júní 2017 - 10:00
Suðurland og Þjórsá í aðalhlutverki

Könnuninni verður hægt að svara til 17. apríl 2017 en öll sveitarfélögin í Árnessýslu vinna nú saman að sviðsmyndagreiningu í tengslum við mögulega sameiningu sveitarfélaganna. Hlekkur á könnun: http://arnessysla-ibuar.questionpro.com/ Ef einhverjar spurningar vakna vegna könnunarinnar má hafa samband við Stefán Þór Helgason hjá KPMG (shelgason@kpmg.is  

Mánudagur, 17. apríl 2017 - 12:00
Leikendur  í Láttu ekki deigan síga Guðmundur

Frumsýning á þessum gamanleik 10. mars kl 20.00  2. sýning 12. mars kl 14 ( ath! dagsýning)  3. sýning 18. mars kl 14   (ath! dagsýning) 4. sýning 19. mars kl 20.00  5. sýning fimmtudaginn 23. mars kl 20.00. Miðaverð er 3.000 kr Miðapantarnir í síma 897-1112 og netfang gibba@pax.is   Við erum á facebook  Láttu ekki deigan síga Guðmundur í Árnesi   

Föstudagur, 10. March 2017 - 20:00
Mynd ótengd efni

For­varn­aráðstefna VÍS verður hald­in á Hilt­on Reykja­vík Nordica 2. fe­brú­ar 2017. Form­leg dag­skrá hefst kl. 13:00 og stend­ur til kl. 16:00. Yf­ir­skrift: Vinnu­slys – dauðans al­vara.  Dagskrá hér og skráning

Fimmtudagur, 26. janúar 2017 - 13:00
Rúlluplast í sveitarfélaginu

Náð verður  í  rúlluplastið á Skeiðum 17. ferbúar. Vegna mistaka var skráð á dagatalið okkar janúarferð sem ekki á að vera. 

Föstudagur, 17. febrúar 2017 - 15:00
Rúlluplast Í Gnúpverjahreppi

Rúlluplastið í Gnúpverjahreppi  tekið þann 10. febrúar en ranglega var skráð á dagatalið hjá okkur janúarferð sem ekki átti að vera.

Mánudagur, 13. febrúar 2017 - 14:45
Fé  þarf að fóðra

Rúlluplastið verður sótt 13. febrúar Gnúpverjahr og 17. feb á Skeiðin. Hafið samband við Íslenska gámafélagið  577-5757 ef þið viljið fá ykkur kör undir plastið þeir hafa haft þau til sölu. 

Mánudagur, 23. janúar 2017 - 17:45

Pages


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.