Sveitarfélagið

Mynd ekki skyld málefninu

Rosemarie B. Þorleifsdóttir heldur kynningu á YOGA fyrir fólk sem er  "í vinnunni" kl. 14:00 í Árnesi föstudaginn 26. október n.k. Mætum bara eins og við stöndum þá stundina!

Föstudagur, 26. október 2018 - 14:00
Reyniviður í blóma

Yoga  í Árnesi mánudaginn 22. október   kl. 17:00 Rosemarie B. Þorleifsdóttir stjórnar

Mánudagur, 22. október 2018 - 17:00
Vertu Þú! Eftir nemanda úr þjórsárskóla

Opinn tími í sprikli fyrir konur á þriðjudaginn og fimmtudaginn kl. 19.00  í Árnesi  Spriklið mun halda áfram í Árnesi og  fer svo í Brautarholt þegar salurinn verður tilbúinn.

Repeats every day every Þriðjudagur and every Fimmtudagur until Fim okt 25 2018 .
Þriðjudagur, 23. október 2018 - 19:00
Fimmtudagur, 25. október 2018 - 19:00
Félagsheimilið Árnes

Dans fyrir unga sem aldna í Árnesi kl. 15.00 -  21. okt.  rifjaðir upp dansar eins og ásadans þar sem ásadrottning og ásakóngur fá verðlaun, skottís og margir fleiri skemmtilegir dansar.

Sunnudagur, 21. október 2018 - 15:00
Selhöfði í þjórsárdal

Gönguferð að leiði bóndans að Skriðufelli  21. október kl. 13:00. Súpa í boði kl. 12:30. Lagt af stað gangandi frá bílastæði við Selhöfða

Sunnudagur, 21. október 2018 - 13:00
Stóra-Núpskirkja

Fjölskyldumessa í Stóra-Núpskirkju sunnudaginn 21. okt. kl. 11:00. Sr. Óskar prédikar og nemendur Þjórsárskóla syngja og leika á hljóðfæri.

Sunnudagur, 21. október 2018 - 11:00
Skaftholtsréttir
Eftirsafnarar fara um næstu helgi á fjall og  skilarétt verður í Skaftholtsréttum sunnudaginn 30. sept  kl. 10:00 og almennur smaladagur, laugardaginn, 29. september.
Jarðeigendum bent á  kynna sér fjallskilasamþykkt sem er hér meðf.
 
 
Sunnudagur, 30. september 2018 - 10:00

Þeir sem ætla að sækja um leit á Gnúpverjaafrétti í haust hafi
samband við Lilju í síma 847-8162   fyrir 20. ágúst n.k

                                                               

 

Föstudagur, 10. ágúst 2018 - 16:15
Þjóðveldisbær í Þjórsárdal

Þann 1. júlí næstkomandi verður sérstakur miðaldadagur í Þjóðveldisbænum í Þjórsárdal frá kl. 11 til 16.

Lifandi sýning um daglegt líf á miðöldum á Íslandi. 

Sama dag verður opið hús í nýjustu aflstöð Landsvirkjunar, Búrfellsstöð II, sem er skammt frá Þjóðveldisbænum og því tilvalið að líta þar við í leiðinni

Laugardagur, 30. júní 2018 - 11:00
Suðurland

Reykjaréttir haldnar 15. sept. 2018. Rekið inn í almenning kl. 09:00. Búast má við smá töfum á umferð eftir hádegið þann  dag.

Laugardagur, 15. september 2018 - 9:00

Pages


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.