Sveitarfélagið

Vetrarbúningur

Skrifstofa sveitarfélagsins verður opin föstudaginn 28. desember  frá 09:00 - 12:00 en lokuð þann 27. desember. Opið svo eins og venjulega 2. janúar 2019. Gleðilega hátíð!

Föstudagur, 28. desember 2018 - 12:00
Sumarblómin 2018

Persónuverndaryfirlýsing Skeiða-og Gnúpverjahrepps er hér  - Endurskoðuð næst í febrúar 2019.

Laugardagur, 31. desember 2022 - 23:15
Stóra-Núpskirkja eftir viðamiklar viðgerðir  árið 2017

Aftansöngur í Stóra-Núpskirkju á gamlársdag 31. des. kl. 16:00. Sr. Óskar Hafsteinn sóknarprestur prédikar og Þorbjörg organisti stjórnar kirkjukórnum. Þökkum árið er senn líður.

Mánudagur, 31. desember 2018 - 16:00
Ólafsvallakirkja

Ljósaguðsþjónusta á jóladagskvöld kl. 22:00 sr. Óskar Hafsteinn sóknarprestur prédikar og Þorbjörg organisti stjórnar kirkjukórnum. Gleðilega hátíð og njótum!

Þriðjudagur, 25. desember 2018 - 22:00
Stóra-Núpskirkja

Hátíðarmessa í Stóra-Núpskirkju kl. 11:00 á jóladag, 25. desember. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson prédikar, kirkjukórinn syngur undir stjórn Þorbjargar organista. Gleðilega hátíð og njótum!

Þriðjudagur, 25. desember 2018 - 11:00
Félagsheimilið Árnes í vetrarbúningi

Ávarp sóknarprests. Nemendur Þjórsárskóla sýna helgileik. Tvennir tímar syngja og ræðumaður er Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur. Kaffiveitingar á eftir.

Sunnudagur, 2. desember 2018 - 15:00
Félagsheimilið Árnes

Aðventusamkoma verður haldin í Félagsheimilinu Árnesi,  2. des.kl.15:00. Nemendur  sýna helgileik, kórinn Tvennir tímar syngur, Ræðumaður er Ólína Þorvarðardóttir Þjóðfræðingur. Kaffiveitingar.

Þriðjudagur, 20. nóvember 2018 - 9:30
Ólafsvallakirkja

Fjölskyldumessa í Ólafsvallakirkju kl. 11:00 sóknarpresturinn sr. Óskar  Hafsteinn Óskarsson prédikar, sameignlegur kór kirknanna í sveitarfélaginu syngur og Þorbjörg organisti stjórnar.

Sunnudagur, 4. nóvember 2018 - 11:00
Mynd ekki skyld málefninu

Rosemarie B. Þorleifsdóttir heldur kynningu á YOGA fyrir fólk sem er  "í vinnunni" kl. 14:00 í Árnesi föstudaginn 26. október n.k. Mætum bara eins og við stöndum þá stundina!

Föstudagur, 26. október 2018 - 14:00
Reyniviður í blóma

Yoga  í Árnesi mánudaginn 22. október   kl. 17:00 Rosemarie B. Þorleifsdóttir stjórnar

Mánudagur, 22. október 2018 - 17:00

Pages


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.