Umsókn um lóðir í sveitarfélaginu

Hér á síðunni er umsóknareyðublað um lóðir í sveitarfélgaginu.

Umsókn um lóð

Deiliskipulag í Árnesi 

Ef áhugi er fyrir hendi,  fyllið eyðublaðið út og sendið umsóknina á kidda@skeidgnup.is
 
Deiliskipulagi í Árnesi er meðfylgjandi:
Mun deiliskipulag af öðrum svæðum koma hér inn þegar þau verða tilbúin.
 
Lóðum við Bugðugerði  6a og 6b hefur þegar verið úthlutað.
Einnig lóðum við Skólabraut 5a-b-c-d  og Heiðarbraut 1a-b-c
 
Aðrar lóðir eru lausar til umsóknar.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.