Leikskólinn í myndum

Breytingar voru á skipulagi húsnæðis sumarið 2020 og eru því myndirnar af tveimur deildum en ekki þremur eins og er í dag. Uppfærðar myndir koma innan skamms :) 

 

Leikholt er í húsi á tveimur hæðum, á efri hæðinni er leikskólinn hér má sjá hann í myndum:

Hekla, deild fyrir 1-3 ára börn,:

Hekla

Á leiðinni í Vörðufell komum við fram hjá Miðholti, þar er oft samverustundir og mikið leikið af Vörðufellsbörnum:

Vörðufell, deild fyrir 3 - 6 ára börn,

Vörðufell

Langholt er gangur þar sem börnin leika oft: Langholt

Þetta svæði heitir Dvergholt: 

Dvergholt

Hér er iðjuholt, þar sofa Heklubörnin í hádeginu (þau sem sofa ekki úti í vögnum), einnig fer líka sérkennsla í þessu rými:

Idjuholt

Hér er Listaholt, þar fer fram ýmis myndlist og sköpun 
Listaholt

 

Leikskólagarðurinn er stór og býður upp á marga möguleika:

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.