Gjaldskrá

Gjaldskrá Leikholts 2021 - samþykkt í sveitarstjórn 11.8.2021

 

Hægt er að sækja um vistun umfram kjarnatímans 8:00-16:00 hjá leikskólastjóra. Til þess að sú vistun sé samþykkt þarf að berast umsóknir fyrir þrjú börn eða fleiri. Umframvistunartími er er dýrari en kjarnatíminn, sjá gjaldskrá. 

Umsókn um leikskólavist - rafræn

Við upphaf leikskólagöngu barns er gerður dvalarsamningur  milli foreldra og leikskólans.  Þar koma fram helstu reglur leikskólavistunarinnar, samþykktar af skólanefnd.  Þessar upplýsingar liggja til grundvallar útreikningi á leikskólagjöldum ásamt gjaldskrá leikskólans sem skólanefnd ákveður og gefur út hverju sinni. Einnig er hægt að breyta vistun barns með þar til gerðu eyðublaði.

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.