Félagsheimilið Brautarholt

Félagsheimilið Brautarholt er leigt út ... nema 

í júlí, ágúst  og september 2020 verður engin útleiga í Brautarholti vegna viðgerða á húsinu, því miður.

En hafið samband í síma 892-1250  Bjarna Jónsson  -  bjarni@skeidgnup.is   um bókanir á öðrum tímum.

Veffang: www.skeidgnup.is

 

Verðskrá:

Aðalsalur   

Ferming /jarðarför /veisla                   50.000,-   1 1/2 dagur

Kvöldveisla afmæli /brúðkaup/            65.000,-   1 1/2 dagur

Föst víkjandi kvöldleiga allan veturinn   2.500,- klst   Víkjandi leiga pr. kvöld:  kr 5.000,- söngæfingar - Íþróttaæfingar.

"Víkjandi leiga" þýðir að ef beiðni um stærri utanaðkomandi viðburð berst þá ber  viðkomandi aðilum sem greiða fyrir "víkjandi leigu"  að víkja það kvöld.

 Aðalsalur  stök leiga   eitt kvöld         20.000,- og uppröðun með stólkum t.d.  fundir

 

Aðalsalur  stök leiga   eitt kvöld         26.000,- og uppröðun með stólum og borðum  t.d. kaffisamsæti.

Stærri skemmtanir ss. Hjónaball - þorrablót ofl.  samningsatriði   

Frágangur leigutaka eftir veislur m/eldhúsi.

Leigutaki grófhreinsar hið leigða svæði eftir notkun: þ.e.    

Þurrkar af borðum, og  sópar gólf í sölum og inngangi.    

Gengur frá í eldhúsi og þvær þar gólf.

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.