74. sveitarstjórnarfundur
Árnesi, 3.9.2025
Dagskrárliðir:
1. Skýrsla oddvita
2. Sorpmál í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
3. Relgur um lóðaúthlutun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
4. Samningur um þjónustu trúnaðarlæknis
5. Beiðni frá Félagi fósturfore...
Sprengt í Hvammi mánudaginn 1. september frá kl. 12-16
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Mánudaginn 1. september er fyrirhugað að sprengja "presplit" milli kl. 12-16. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og hávær. Við biðjumst ve...
Laus staða byggðaþróunarfulltrúa í Uppsveitum Árnessýslu
Sveitarfélögin Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auglýsa laust til umsóknar starf byggðaþróunarfulltrúa. Byggðaþróunarfulltrúi veitir ráðgjö...
Sigríður Kristjánsdóttir hefur verið ráðin skipulagsfulltrúi UTU og hefur hafið störf. Sigríður er með víðtæka menntun og reynslu á sviði skipulagsmála. Hún er með doktorspróf í umhverfisvísindum frá University of Birmingham, meistaragráðu í borgarsk...
Fjallskil og réttir í Gnúpverjahrepp þetta haustið
Réttað verður í Skaftholtsréttum föstudaginn 12. september og verður safnið rekið inn kl. 12.00. Hér fyrir neðan koma fram ýmsar upplýsingar tengdum fjallferð og fjallskilum á Gnúpverjaafrétt.
Lagt verður upp í Sandleit miðvikudaginn...
Sprengt í Hvammi miðvikudaginn 27. ágúst milli 12-16
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Miðvikudaginn 27. ágúst er fyrirhugað að sprengja "presplit" milli kl. 12-16. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og hávær.
Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem þessar óhjákvæmilegu sprengingar ...
Heitavatnslaust í Brautarholti á morgun, þriðjudag
Á morgun, þriðjudaginn 26. ágúst kl. 9:30 verður heita vatnið tekið af í Brautarholti. Þá verður nýja borholan tengd, ásamt öllum búnaðinum í dæluhúsinu sem hefur verið endurnýjaður. Gera má ráð fyrir að framkvæmdin taki allan daginn og heitt v...
Sprengt í Hvammi í dag á milli kl. 12.00-16.00
Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri:
Í dag, sunnudaginn 24. ágúst, er fyrirhugað að sprengja "presplit" milli kl. 12-16. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og hávær. Við biðjumst v...